laugardagur, ágúst 19, 2006

"Hvar er draumurinn?"
Stefán hilmarsson, stórskáld
Fregnir af andláti Hauksins eru úr lausu lofti gripnar, eða að minnsta kosti að stærstu leyti stórlega ýktar. Haukurinn hefur átt erfitt með að hafa sig í það að halda uppi skrifum, en sér fram á væntanlegar úrbætur. Lesendur eru því beðnir að sína þolinmæði og halda í sér andanum af spenningi, samt ekki of lengi.

Haukurinn hefur verið að fást við stóriðjumótmælendur á ýmsum vígstöðvum, þó án þess að beita ofbeldi, fara offari í valdbeitingu eða kynferðislegs áreitis.

Haukurinn hefur talað!