sunnudagur, júní 18, 2006

Yes,they deserved to die and I hope they burn in hell!

Bloggleti Hauksins tengist prófum. Haukurinn snýr aftur síðar. En þar til:

Einn dans við mig - Hermann Gunnarsson, aka. Hemmi Gunn, aka. Rambo

Ég kom klukkan tólf
einn á ballið, til í knallið
fór inn á bar og settist þar.
Drakk og drakk, fór á flakk.
Það kostar puð
að reyna að koma sér í stuð.
Ég er einn í kvöld.
Einn dans við mig?

Klukkan eitt fylltist gólf.
Siggi, Kalli, Gummi, Njalli, Valli, Jósafat (það matargat)
og fleiri komu en ég sat.
Ég reynd’ að drekka í mig kjark
í píuhark.
Það var minn tilgangur og mark.

Einn dans við mig.
Einn dans við mig.
Einn dans við mig, mig, mig, mig, mig.
Einn dans við mig.

Á mig sveif; lalala!
Sigga, Magga, Rut og Ragga, Stína, Dagga og
voru um allan sal.
Ég skal, ég skal.
Og svo var klukkan orðin tvö
nú fer ég í stuð.Ég fæ mér einn og öskra mö
Einn dans við mig?

Inn’ á bar
tómt þras og mas
við að ná í glas.
„Halló beibí hvar er kallinn þinn í kvöld?
Ertu ein?
Við skulum kýl’ á soldið gas.“

Einn dans við mig.
Einn dans við mig.
Einn dans við mig, mig, mig, mig, mig.
Einn dans við mig.

Klukkan kortér í þrjú
stend ég upp – spá í frú.
Ég er fær í flestan sjó
Hef drukkið nóg.
Markmiðið er
að fá píu heim með sér.

Einn dans við mig.
Einn dans við mig.
Einn dans við mig, mig, mig, mig, mig.
Einn dans við mig.

Maðurinn er greinilega misskilinn snillingur.

Haukurinn hefur talað!