föstudagur, desember 17, 2004

Jóladagatal Hauksins

17. desember

Haukurinn hefur fátt að segja að þessu sinni, þar eð jólahátíðin, verkefnaskrif, jólagjafir og heimferð eiga hug hans allan. Lesendur er bent á það aðeins eru sjö dagar til jóla og þeir því eindregið beðnir að koma síðustu hlutum í verk, því að það vita það allir sem eitthvað vita á annaðborð, að jólin verða eigi haldin ef fólk er ekki búið að öllu - og þá á Haukurinn við ÖLLU.

Haukurinn bíður einnig foreldra kvenna Nýbúans og Bóndans velkomna til merkur Dananna. Megi þau öll eiga gleðileg jól.

Haukurinn hefur talað!