miðvikudagur, mars 22, 2006

"I really think you should be picked for the England squad, Stan.” "Cheers", replied Stan, "Why's that?""Because you're the only one who knows anything about beating Swedes"
Útvarpsviðtal við fyrrum LFC kappann Stanley Collymore, sem forðum lagði hendur á Ulriku Jonsson


Haukurinn veit hreinlega ekki hvað skal segja. Hann hafði hugsað sér að skrifa eilítinn pistil um stórsigur gærdagsins en mun láta sér nægja að vísa á þennan pistil. Vart þarf að taka það fram að Haukurinn er kátur í dag.

Danir eru greinilega farnir að finna meira fyrir evrópusambandinu og alþjóðavæðingunni í sínu daglega lífi, en er þetta ekki einum of mikið af hinu góða?

Hey, hann vildi ekki fara af grasinu! Eru menn ennþá súrir yfir því að þeir séu að yfirgefa Keflavík?

Haukurinn hefur talað!